Færsla #74
Ragga:
Gleðilega páska lömbin mín!
Var boðin í frábæran páskamat í gær, mmm! Þúsund þakkir til Steins og Ástu Maríu fyrir íslenska lærið og páskaeggið. Ég fékk málsháttinn: "Enginn getur þjónað tveimur herrum (í senn)." Á það að segja manni eitthvað? Svo bjó Elín til lestarslys í eftirrétt þannig að ég verð södd út vikuna.
Segi ekki meir..
Gleðilega páska lömbin mín!
Var boðin í frábæran páskamat í gær, mmm! Þúsund þakkir til Steins og Ástu Maríu fyrir íslenska lærið og páskaeggið. Ég fékk málsháttinn: "Enginn getur þjónað tveimur herrum (í senn)." Á það að segja manni eitthvað? Svo bjó Elín til lestarslys í eftirrétt þannig að ég verð södd út vikuna.

Steinunn, Steinarr og Auðun gista hjá mér þessa dagana og það er voða ljúft að hafa þau. Held að Steinunni finnist líka gott að hafa einhvern til að spúna sig.
Árshátíðin á næsta leyti og hún er að sögn Bjögga fancy smancy. Allir í smóking og með snittubrauð í rassgatinu á sér. Jess...
Veit einhver hver maðurinn á myndinni er? Ætti að vera nokkuð augljóst.

Árshátíðin á næsta leyti og hún er að sögn Bjögga fancy smancy. Allir í smóking og með snittubrauð í rassgatinu á sér. Jess...
Veit einhver hver maðurinn á myndinni er? Ætti að vera nokkuð augljóst.
