Monday, April 17, 2006

Færsla #74

Ragga:

Gleðilega páska lömbin mín!

Var boðin í frábæran páskamat í gær, mmm! Þúsund þakkir til Steins og Ástu Maríu fyrir íslenska lærið og páskaeggið. Ég fékk málsháttinn: "Enginn getur þjónað tveimur herrum (í senn)." Á það að segja manni eitthvað? Svo bjó Elín til lestarslys í eftirrétt þannig að ég verð södd út vikuna.

Prinsessan með Dollý hans Bjögga

Segi ekki meir..

Steinunn, Steinarr og Auðun gista hjá mér þessa dagana og það er voða ljúft að hafa þau. Held að Steinunni finnist líka gott að hafa einhvern til að spúna sig.

Árshátíðin á næsta leyti og hún er að sögn Bjögga fancy smancy. Allir í smóking og með snittubrauð í rassgatinu á sér. Jess...

Veit einhver hver maðurinn á myndinni er? Ætti að vera nokkuð augljóst.

10 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Ég ætla að giska að maðurinn á myndinni sé Russell Crow í gervi John Nash í myndinni A beautiful mind

4:31 AM  
Anonymous Anonymous said...

Aetla ekki einu sinni ad giska sko. Var ad lesa gomlu faersluna um NY.Hljomadi mjog skemmtilegt hja ter skvis. Mamma tin god med kremid!!! Mommur manns geta bara gert svona hluti. Skondid!

2:50 PM  
Blogger Halla said...

takk fyrir páskakveðjuna elsku krúttið mitt!
Það er bara refresh refresh refresh á emailinu hjá mér á meðan ég bíð eftir nánari upplýsingum um glaðninginn :)
Annars er nördacrewið mitt komið með síðu:
bionerdics.blogspot.com
- ef þér skyldi leiðast

7:55 PM  
Anonymous Anonymous said...

Siggi... ég vil nú ekki vera leiðinleg en Russel Crowe! Ahahahahaha!! Færð samt prik fyrir að giska ;) Þetta er sko Edison...

2:00 PM  
Anonymous Anonymous said...

Æi krapp! Var að bæta link á líbbana og þá varð síðan hvít. Get ekki lagað. Siggaaaaaa! Nannaaaaa!

2:09 PM  
Anonymous Anonymous said...

Myndin heitir Edison.jpg

Er hvítur ekki töff?

8:25 PM  
Anonymous Anonymous said...

Meina Thomas Edison.jpg

8:25 PM  
Anonymous Anonymous said...

Hélt að það væri til að villa um fyrir manni

11:50 AM  
Anonymous Anonymous said...

Hæ skvís.. hvað gerðist í Borgarnesi?! ..mailið á leiðinni!

3:45 PM  
Blogger Bibba Rokk said...

Blessuð Ragga, langt síðan maður hefur heyrt í þér :) verðuru ekki á klakanum í sumar?
ps. Ég er svona brún og sæt vegna þess að ég er búin að vera að þróa brúnkukrems-áráttu í allan vetur og reyna að finna út hvaða krem er best ;) - ég kannski sendi þér e-mail með leiðbeiningum.

6:48 PM  

Post a Comment

<< Home