Færsla #70
Ragga:
Fór í skólann í gærkvöldi að gera heimadæmi. Var alein og hryllilega myrkfælin á heimleiðinni. Mætti manni á ljóslausu hjóli sem hélt uppi A1 plakati með voða tilburðum. Það var massaþoka sem gerði það að verkum að ég sá hann ekki fyrr en hann var kominn rosa nálægt mér.
Vegna plakatsins var eins og hann væri í skikkju sem flaksaðist og ég varð skíthrædd, öskraði næstum upp yfir mig. Hjólaði svo eins hratt og ég gat heim og var alltaf að hugsa um Djáknann á Myrká.
Garún Garún - skerí sjitt.
Fór svo að hugsa um þetta aftur í dag og þá minnti þetta mig bara á Skattmann í skaupinu fyrir nokkrum árum. Óli grís hlaupandi um: "Kýla, berja, slá og farðu svo frá!" og hrifsaði veski af gamalli konu og kýldi hana með því í magann. Gúddsjitt!
Fór í skólann í gærkvöldi að gera heimadæmi. Var alein og hryllilega myrkfælin á heimleiðinni. Mætti manni á ljóslausu hjóli sem hélt uppi A1 plakati með voða tilburðum. Það var massaþoka sem gerði það að verkum að ég sá hann ekki fyrr en hann var kominn rosa nálægt mér.
Vegna plakatsins var eins og hann væri í skikkju sem flaksaðist og ég varð skíthrædd, öskraði næstum upp yfir mig. Hjólaði svo eins hratt og ég gat heim og var alltaf að hugsa um Djáknann á Myrká.
Garún Garún - skerí sjitt.
Fór svo að hugsa um þetta aftur í dag og þá minnti þetta mig bara á Skattmann í skaupinu fyrir nokkrum árum. Óli grís hlaupandi um: "Kýla, berja, slá og farðu svo frá!" og hrifsaði veski af gamalli konu og kýldi hana með því í magann. Gúddsjitt!
Töffarar!
6 Comments:
Chicken
"Ég er ekki kjúklingur!" Hahahaha!
Hahaha ég náði þessum líka! :D Voðalega eru samt gestir síðunnar orðnir svæsnir...
Gott Nanna :)
Jesus, en sidlaust af klamstjørnu ad taka upp eftirnafn Ingalls fjølskyldunnar... held hun Laura yrdi ekki satt!
Þessi lennyingals62200579 er bölvaður svikari. Þetta virkar ekki rassgat.
Skil thetta med myrkfælnina vel!!!
Post a Comment
<< Home