Færsla #62
Ragga:
Komin heim frá Hamburg og var óskaplega gaman. Lestarferðin var yndisleg og hápunktur hennar var að sjálfsögðu að fara um borð í ferju.
Hótelið okkar var á besta stað, alveg við Hauptbahnhof, beint fyrir ofan Scandinavian Pub og á móti Viking Pub. Gullna þrennan.
Hér er Ylfa fyrir framan hótelið okkar, Kieler Hof. Þar var gaman að vera. Ruslakallarnir voru í verkfalli þannig að það var allt út í bleikum ruslapokum.
Hamborg er samt voða fín borg þó allt hafi verið í drasli.
Hamborg er samt voða fín borg þó allt hafi verið í drasli.
5 Comments:
Ji Ragga, varstu ad borda KJOT!?! Fyrst hakarlinn og svo tetta, eg bara a ekki til ord. Fallegur rass nota bene, er hann tinn?
damn þessi rass er nottla bara killer in the park, þú hefur eflaust þurft að elta hann um hálfa Hamburg til að ná svona fallegri mynd!!
Fékkstu þér bratwurst Gagga?? ertu að rústa mér í keppninni hvor er matvandari...? fyrst sushiið og nú þetta, detti mér nú allar dauðar...
Vá, hvað þetta er flottur rass! HVER Á HANN???
Kjööööööööööt!
Neihh, var nú ekki alveg svo frökk að leggja í bratwurztinn. Ylfa vildi samt ekkert annað borða. Er samt þokkalega að rústa þér fatlus, borða síld og alles.
Hann var góður þessi Rakel! Góóóður! Ég skildi sms-ið og sýndi öllum það, mjög vandræðalegt. Takk Rakel, takk kærlega fyrir!
Post a Comment
<< Home