Friday, July 21, 2006

Færsla #88

Ragga:

Hér á Hrafnistu eru allir í djammfíling eftir harmonikuspil og söng. Þetta er vikulegur viðburður og er algjör snilld. Í dag voru spilaðir slagarar eins og Komdu inn í kofann minn, Ég bið að heilsa og Kátir voru karlar. Sigrún gamla á C-inu bað um óskalag: Stína og brúðan [Á kaupmanninn rétt við búðarborðið...] en langbestu undirtektirnar voru þó þegar bandið tók Det var brændevin i flasken. Good times!

Ragga says:
ég er að borða rúsínur
Sigga says:
nartígamlartær?

SIGGA!!

7 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Hey, urt'a vinna á Hrafnistu? So how do you like Iceland?

12:17 AM  
Anonymous Anonymous said...

ég á aldrei eftir að líta rúsínum sömu augum núna... búið að eyðileggja fyrir mér súkkulaðirúsínu ástríðuna...

7:11 PM  
Anonymous Anonymous said...

Oj, var ekki búin að hugsa þetta svona langt. Steinunn haugur, þér hefur tekist að eyðileggja súkkulaðirúsinurnar fyrir mér líka!! Oh well, við höfum þó alltaf Nóa kroppið :-)

3:11 PM  
Anonymous Anonymous said...

Já, er að vinna á Hrafnistu. Fæ með reglulegu millibili að nota kallkerfið og auglýsa bingó eða harmonikuspil.

Ég var sko nýbúin að segja Siggu sögu af einu krúttrassgati og hún misskildi svona illa. Ég missti samt ekki matarlystina... enda engin pempía ;)

2:14 PM  
Anonymous Anonymous said...

Ha? Kroppa í gamlan kropp?

Hahahahha! Nú er ekkert eftir!

2:16 PM  
Anonymous Anonymous said...

þá er algjörelga búið að eyðileggja fyrir mér nammi yfirhöfuð... aldrei aftur nammi... djö...

3:35 PM  
Anonymous Anonymous said...

bwahahahahah!

5:19 PM  

Post a Comment

<< Home