Saturday, June 24, 2006

Wo jiad Eva

Ragga:

Loksins komin í langþráð frí þar sem kúrsinn minn kláraðist í gær. Mikill léttir og næst á dagskrá er Hróarskelda og svo bara heimferð. Sjúff!

Ég og Kristian á gamla kökkeninu mínu stóðum við stóru orðin og héldum Kínverjamatarboð í gær. Kvöldið eins og vænta mátti stútfullt af vandræðalegum þögnum og kurteisishjali. Mættir voru Ming, Djeng, Filipp, Sha, Peter, Hildur og Gúndi. Jin stuðbolti lét svo sjá sig eftir matinn.


Ming og Jin hrezzz!

Kristian og Ming. Hún er ferlega skemmtileg og kom með okkur á barinn.

Kristian, Filipp og Djeng. Þau til hægri eru hjón og hann býr í Californiu.

Hildur og Gúndi. Þau fóru snemma því "þau þurftu að pota í köku." Dónar!

Peter var duglegur að skapa pínleg móment við matarborðið.

Allt að gerast bara....

11 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Ragga thúrt svo flllllippud, enda heiturdu Ragga felipp í símanum mínum. Ísar Tobias bidur ad heilsa, hann er byrjadur ad slefa soldid, ótrúlega krúttlegt! Studkvedjur frá Horsens! Kv. Nanna.

6:53 PM  
Anonymous Anonymous said...

Stud hjâ ther ad vanda Ragga. Êg er î Frakklanndi î gôdum fîling bara. Hvenaer kemuru svo heim pjâsa?

12:32 PM  
Anonymous Anonymous said...

Sjáumst á Roskilde festival!!!

1:10 PM  
Anonymous Anonymous said...

Nanna elskan! Bið líka rosalega vel að heilsa Ísari! ...og Kris! Er hann búinn núna?

Þóra! Hafðu það gott í France! Ég kem heim á mánudagskvöld eftir viku.

Elín! Hvenær átt þú vakt á kaffihúsinu? Ég ætla að fara í kvöld og fá að krassa í skiptinematjaldi. Endilega hringdu í mig ef þú verður á svæðinu á morgun. Kei? Mmmmmmkei mkei!

7:25 PM  
Anonymous Anonymous said...

Er a vakt nuna i rigningunni, til 18. Fekk ad skipta um vakt. Fer heim i kvøld en kem aftur a fimmtudaginn og vinn fra 18-02.

9:57 AM  
Anonymous Anonymous said...

Myndirnar syna alveg feiknaparti Ragga! En hvenaer aetlardu ad senda mer bref?

1:27 PM  
Anonymous Anonymous said...

Een gaman, bara roskilde og svo kemuru heim... aftur í Högguna mar, enda ekki seinna vænna þar sem hún er búin að vera frekar lítil í sér þessa dagana ;)
Ekki láta ræna þig á hátíðinni og skemmtu þér geðveikt vel :)
Hlakka mikið til að sjá þig!

1:51 PM  
Anonymous Anonymous said...

Greinilega mikið stuð í kínverjapartýi! Hlakka til að fá þig aftur til landsins litla mín! :)

1:57 PM  
Anonymous Anonymous said...

Endurvakning?

http://ohm.is/6x/default.asp?ID=1

9:32 PM  
Anonymous Anonymous said...

Elsku dullan min, hlakka til ad sja tig tegar eg kem heim.... mussi mussi, Linda

8:14 PM  
Anonymous Anonymous said...

Óttaleg væmni er þetta! Eru hormónarnir alveg að fara með þig?

...djók, var mjög svekkt að þú skyldir ekki vera á klakanum þegar ég kom heim!

2:19 AM  

Post a Comment

<< Home