Wednesday, May 24, 2006

Færsla #81

Ragga:

Ég er með þessa laglínu á heilanum:

Af hverju var ég fullur á virkum degi? Af hverju mætti ég ekki í tíma?

Ég er svona fersk núna

Eða nei. Svona fersk:
Gaaaaman að læra!

Var samþykkt á BEST námskeiðið: B5: boats between beer, bears and beach. Mjög spennandi og verður haldið í Ekateringburg. EKATERINGBURG?? Minnir dáldið á Ulm og Bochum... ha Bjöggi?

Sá e-mailið rétt eftir að ég breytti fluginu mínu heim á skerið. Þannig ég kemst ekki.

Dæs


5 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Ertu á föstu?

10:32 AM  
Anonymous Anonymous said...

Og hvenaer er tad sem unga maerin fer til Islands?

3:13 PM  
Blogger BR said...

Ahaha...full á virkum degi. Ussussuss.

Annars var nóg af bjór í Bochum. Ekkert að dissa þann stað.

1:15 AM  
Blogger Halla said...

Hvenær kemuru eila á þetta sker?!
Mikið er ég fegin að líta ekki lengur svona út....

10:57 PM  
Anonymous Anonymous said...

Eg kem 4.juli um kvøldid, tek sama flug og Inga... mjøg gott! Er spennt...

10:59 PM  

Post a Comment

<< Home