Sunday, May 28, 2006

Færsla #84

Ragga:

Fyrir tveimur árum snappaði Kínverji sem bjó hér á campusnum og öskrandi hljóp hann allsber í kringum Kampsaxkollegiet. Það var hringt á lögguna þegar hann hóf að kasta steinum i rúður. Aumingja greyinu var skutlað inn á næsta geðveikraspítala og hefur ekki sést siðan. Í ljósi þessa hef ég töluverðar áhyggjur af Ylfu vinkonu minni...

9 Comments:

Blogger Bibba Rokk said...

Ég vildi bara hugga þig við það að ég er en þá í prófum, ég er búin að svara færslunni þinni nr. 83 og ég sendi til þín MJÖG LANGAN tölvupóst :) góðan lestur

8:23 PM  
Anonymous Anonymous said...

Bryndís, þú ert sú fyrsta sem bendir á augljósa kosti þess að númera færslurnar! Húrra fyrir því! Tusind tak for brevet... var að lesa það, rosalegur andskoti... mjög myndrænt og skemmtilegt... maður nær náttúrlega seint að toppa þessi ævintýri! :) Svar gæti dregist fram að helgi...

9:53 PM  
Blogger Bibba Rokk said...

Það er þá bara svona, ég sit hérna heima í próflestri og bíð sveitt eftir svari og því frestað fram að helgi...... En já, að númera færslurnar er snilld :)

11:02 PM  
Anonymous Anonymous said...

thad var i fyrra sem kinverjinn hljop nakin um kampsax svædid... eg man vel eftir thessu atviki... en thetta gerdist stuttu eftir ad eg flutti a svædid og vard pinu hrædd vid hvad eg væri buin ad koma mer uti....

12:34 PM  
Anonymous Anonymous said...

Eg sem hafdi ahyggjur af ter

2:46 PM  
Blogger Bibba Rokk said...

Ragga, ég svara e-mailinu þínu eftir helgi, þá hef ég vonandi eitthvað djúsí til að segja þér, þá heldur framhaldssagan áfram og svona og mín búin í prófum :D Vertu dugleg að læra

2:30 AM  
Anonymous Anonymous said...

Hvenær ætlaru að svara mailinu mínu??? (Ert búin að setja þokkalega pressu á sjálfa þig)

5:21 PM  
Anonymous Anonymous said...

Sammála síðasta ræðumanni! Þú getur sko ekki fríað þig ábyrgð núna Gagga :)

8:52 PM  
Anonymous Anonymous said...

evaoglotta.blogspot.com is very informative. The article is very professionally written. I enjoy reading evaoglotta.blogspot.com every day.
payday loans canada
cash advance

4:03 AM  

Post a Comment

<< Home