Wednesday, October 12, 2005

Færsla #17

Sigga:

Vááááááááá! Kíktum í bæinn um síðustu helgi og sáum Johnny Depp á djamminu í Köben! Ég var fljót upp með nýju myndavélina... Fjandinn! Einhver labbaði fyrir myndavélina.

7 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Er þetta djók eða??
Mig langar að sjá alvöru mynd af Johnny Depp!!!

11:48 AM  
Anonymous Anonymous said...

Vá geðveikt! Oooooo mig langar líka að sjá Johnny Depp, gátuði ekki talað um fyrir honum og reynt að koma honum og Umu aftur saman?
Hei Regs, til hamingju með daginn á morgun! ..bara smá trygging ef ég kemst ekki í tölvuna á morgun,)

11:43 AM  
Anonymous Anonymous said...

Þú lýgur því!!!!

4:06 PM  
Anonymous Anonymous said...

VOOOOOOOOOÓ!

8:28 PM  
Anonymous Anonymous said...

Sjitt, svo labbar einhver fyrir! En hvad thad kom sér illa...

9:31 PM  
Blogger Alma said...

Maður þekkir nú öxlina á honum Johnny...Áttu afmæli Ragga? Til lukku vinan!

11:58 PM  
Anonymous Anonymous said...

Til hamingju með daginn pjása! Ha det bra!

3:12 PM  

Post a Comment

<< Home