Thursday, September 22, 2005

Færsla #11

Sigga:

Klukk!

Sjitt hvað klukkæðið er að tröllríða bloggsenunni. Alma systa klukkaði mig í nýjustu íslensku færslu sinni og því ekki annað að gera en að finna 5 fremur spes atriði um mig sjálfa.

1. Mér finnst skemmtilegt að dansa og djamma með eldri konum úr hverfinu mínu.


2. Ég laða að mér danskar gamlar konur og eeeeelska rauðhærða stráka í föðurlandi!



3. Ég horfi á fólk sofa þegar ég er þunn.


Þessa tók ég morguninn e. Sensommerfest - meiri þynnkan mar!

4. Ég hata tær - nema Nönnu tær en hún er auðvitað bara með tvö pör fingrum!

5. Ég hef ekki fengið að ríða í meira en mánuð! Sjiiiiitt mar! Erfiður andskoti!

Ég klukka Lilju Hrönn, Völlu og Kreuzer!

7 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Sigga, ég matreiði 5 atriða lista fyrir þig á næstu dögum! :)

2:59 AM  
Blogger Alma said...

Já, en hinar dúfurnar þurfa líka að gera lista. Annars finnst mér þetta oggulítið dónalegur listi, Sigga.

10:22 AM  
Anonymous Anonymous said...

Ég er sammála Ölmu með að þessi listi sé dónalegur. Mamma og amma voru tóku líka undir það með mér. Já og þetta klukkdæmi er bara alls ekkert lúðalegt!

1:22 AM  
Blogger Valla said...

Sigga þetta er ekkert dónalegt. Svona talar fólk bara þegar það hefur ekki fengið að ríða í mánuð! ;) Ég hata líka tær og tók klukkinu med det samme!

2:12 AM  
Anonymous Anonymous said...

Kreuzer: Snilld! Ég bíð spennt! :)
Valla: Ég veit! Þú þekkir 'etta! Er ánægð með listann þinn!

2:32 AM  
Anonymous Anonymous said...

Jæja...á ég semsagt að koma með lista yfir vandræðalegar staðreyndir um sjálfa mig?

9:11 PM  
Anonymous Anonymous said...

Jámms! Eða tilgangslausar...

9:45 PM  

Post a Comment

<< Home