Wednesday, October 05, 2005

Færsla #14

Ragga:

Er búin að vera í klemmu undanfarið að reyna að beila á körfunni. Vorum í Mennesket og det fysiske áðan og ég var að vesenast við að semja bréf til Erik þjálfara. Sigríður, alltaf boðin og búin til þess að hjálpa vinkonu sinni, setti saman skotheldan texta fyrir mig:

Dear Erik!

I´m sorry to inform you that I won´t be able to participate in the basketball trainings for the next months. I went out this weekend and got really really drunk (I love alcohol). While dancing at the club Vega I fell on some really cute Pakistani and twisted my ankle and now it has doubled in size. The upper side of all of this is that now Ahmed (the Pakistani) and I are in love and we are trying to have a baby. So you see I have no spare time for the b-ball team. Anyway.. I hope you understand my situation.
Send my best wishes to all the girls and tell them that I´d like to come to the julefrokost to get some good pregnancy tips.
Have to go now – I´m ovulating.

M.v.h.
Ragga.

Nokkuð gott bara?

8 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Þetta er stórglæsilegt! Held hann reyni ekki einu sinni að fá þig aftur á æfingu. Stelpur mér finnst ömó að þið komið ekki á Októberfest á föstudaginn! Þarf ég þá að drekka fyrir okkur allar?

2:39 PM  
Anonymous Anonymous said...

Hahahahaha þetta er alveg skothelt!
Achmed er samt skrifað Ahmed, bara svona uppá stafsetninguna!

3:29 PM  
Anonymous Anonymous said...

Mjög gott.. sé ekki að Erik fari að véfengja þetta! Svo er þetta nú ekki helber lygi er það?!

4:17 PM  
Anonymous Anonymous said...

Það er pressa á þér, Þóra! Passaðu bara að borða eiginlega ekkert allan daginn, þá hefurðu pláss fyrir meiri bjór! Verður ábyggilega mjög vel lukkað!

Takk Lilja Hrönn, búin að laga. Átt þú líka í ástarsambandi við Ahmed frá Pakistan?

5:15 PM  
Anonymous Anonymous said...

Þóra! Það verður Októberfest í DTU á föstudaginn þannig að við verðum í sama fíling... þó ekki á sömu skólalóðinni.

Lilja Þórunn! Voða sætar myndir sem Ragga tók af þér um helgina.

5:22 PM  
Anonymous Anonymous said...

Drullastu nú bara til að mæta á æfingar og hættu þessu kjaftæði. Svo varðandi þennan pakistana! Hvað verður nú um Sigga og börnin?

9:43 PM  
Anonymous Anonymous said...

Líst svaka vel á thessa afsokun, mjog frumleg! Já Thóra, só sorrí, thú neydist til ad drekka margfaldan skammt (einn fyrir mig allavega). Ég skal hafa októberfest í kvold! ;)

11:59 PM  
Anonymous Anonymous said...

Ahh þarna komuði laglega upp um mig...ég og Ahmed kynntumst einmitt líka um síðustu helgi og erum líka að reyna að eignast son.Svo verður brúðkaup fljótlega. Ég ætla að breyta nafninu mínu í Fatima og skipta um trú fljótlega, fílaði hvort sem er aldrei svínakjöt eða áfengi. Samgleðjist þið mér ekki????

12:00 PM  

Post a Comment

<< Home