Færsla #39
Ragga:
Þórdís kom í heimsókn í holuna mína í gær. Hún kom með allt þetta nauðsynlegasta: harðfisk, lopapeysu, þrista, lakkrís og lambakjöt (mmm fresh meat). Einnig fékk ég brot af hennar farangri til að flytja heim. Helst ber að nefna risastóran bleikan kassa (princesse kitchen) sem kemst ekki einu sinni í svartan ruslapoka. Verð svöl að burðast með hann á Kastrup..
Þórdís kom í heimsókn í holuna mína í gær. Hún kom með allt þetta nauðsynlegasta: harðfisk, lopapeysu, þrista, lakkrís og lambakjöt (mmm fresh meat). Einnig fékk ég brot af hennar farangri til að flytja heim. Helst ber að nefna risastóran bleikan kassa (princesse kitchen) sem kemst ekki einu sinni í svartan ruslapoka. Verð svöl að burðast með hann á Kastrup..
Hitti þessa í gær og er orðin spennt að koma heim. Mamma, nennirðu að hafa fisk í matinn 22. desember?
2 Comments:
Hef áreiðanlegar heimildir fyrir því að það verða soðnar kjötbollur í matinn 22. desember. Ég vona að það vekji lukku ;)
Ætlaði að biðja þig um að kaupa gítar fyrir Gumma... passar hann í ferðatöskuna þína eða ertu komin með of mikinn farangur??
Get athugað fyrir þig hvort mamma geti skipt út kjötbollunum fyrir fiskinn.
Þín elskulega systir.
Post a Comment
<< Home