Færsla #36
Ragga:
Inga og Bjöggi voru í Køben yfir helgina. Þau fengu aðeins að kynnast stemmningunni á Kampsax á föstudagskvöldið. Byrjuðum á að taka póker við strákana á ganginum og eftir hann fórum við í drykkjuleik. Óhætt að segja að dönsku bjórþambararnir hafi drukkið okkur undir borð. Sigga og Nanna létu sjá sig og fannst mér sniðugt að bjóða öllum inní herbergið mitt. "Bring a chair, bring a chair!"
Nanna og Klaus (fyrir aftan er Blómið)!
Rejhan og Inga!
Bjöggi og Inga!
Svalur í nýja leddaranum!
Inga og Bjöggi voru í Køben yfir helgina. Þau fengu aðeins að kynnast stemmningunni á Kampsax á föstudagskvöldið. Byrjuðum á að taka póker við strákana á ganginum og eftir hann fórum við í drykkjuleik. Óhætt að segja að dönsku bjórþambararnir hafi drukkið okkur undir borð. Sigga og Nanna létu sjá sig og fannst mér sniðugt að bjóða öllum inní herbergið mitt. "Bring a chair, bring a chair!"
Nanna og Klaus (fyrir aftan er Blómið)!
Rejhan og Inga!
Bjöggi og Inga!
Svalur í nýja leddaranum!
4 Comments:
Þú gleymdir að segja frá könnu! Hvaða stelpa er þetta á myndinni við færsluna f. neðan? Mikið fjandi er hún lík leikkonunni Goldie Hawn. Mér hefur alltaf þótt hún svo sæt.
Hvað býðurðu svo í hjólið?
Jæja, best að klára að prufupakka.
stuð stuð stuð. djöfull hlakka ég til þegar þessi próf verða búin og við getum farið á almennilegt pjásudjamm!
Jess! E-mail á leiðinni til mín?
Jess! Hlakka til að pjásudjamma.
Sigga, ég var að horfa á mynd með Goldie áðan inní eldhúsi. Fagnaði geðveikt þegar ég sá skutluna og fékk skringilegt augnaráð frá nördunum. Jess, nú halda þeir að ég sé sökker á Goldie og Sly!
Rakel, ég vil söguna um manninn sem sparkaði í leikfimisbarn og tekur skjálftann. "Góður þessi, Rakel, góóóður!" Ahh, gotta love him!
Hlakka líka til að djaaaammaaaaaa!
Post a Comment
<< Home