Monday, October 31, 2005

Færsla #27

Ragga:

Bodil vinkona mín: Bodil mína hitti ég á fimmtudögum í tvinnfallagreiningu. Hún er einstaklega líflegur og skemmtilegur karakter og kemst ég alltaf í djammfíling þegar ég hitti hana. Hún hreinlega iðar af lífi, stekkur til og frá og finnst alveg óskaplega gaman að reikna. Göngulag hennar minnir mig ýmist á lítinn pattaralegan sjóara eða Gyðu Sól. Bodil er síbrosandi, eiginlega má segja að hún sé með hálfgert skítaglott framan í sér og finnst mér ótrúlegt að það hafi náðst mynd af henni nánast óbrosandi eins og hér fyrir ofan. Við hittumst í dag og hjálpaði hún mér með skiladæmin fyrir morgundaginn. Kys og kram til dig søde pige og vi ses på torsdag!

10 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Myndin af henni mynnir mig pínu á Siggu Jó sem kenndi okkur íslensku í MR. Bara mikið minni gleraugu. Hún var líka alltaf svo góð.

5:53 PM  
Anonymous Anonymous said...

Já, hún minnir mig líka geðveikt á hana.. nema hún er ögn léttari á fæti (svona eins og Gyða Sól). Voða góðar, báðar tvær.

7:28 PM  
Anonymous Anonymous said...

Tad er aldeilis ad tid erud greinilega ad meika tad! Hefdi ekkert a moti ad eiga eins og eina Gydu Solsvinkonu!

2:07 PM  
Anonymous Anonymous said...

Jaeja,haldidi ad min hafi ekki bara skellt ser a eins og eitt deit i gaer.Voda naes fyrir utan ad hann hlustar a hipp hopp og rapp, sem er ju frekar slaemt mal. Hann a samt saetan boxer sem baetir upp fyrir lelegan tonlistarsmekk.
Kvedjur ur rainytown!

1:19 PM  
Anonymous Anonymous said...

Lilja! Svafstu hjá honum á fyrsta deiti? Það má alls ekki, ráðlegg þér að lesa "999 tips to get the perfect guy". Athugaðu sérstaklega ráð 211!

1:31 PM  
Anonymous Anonymous said...

..æi, ég er með epli í stað heila (eins og allar vinstrisinnaðar kellingar, hehe).. hélt sko þú værir að tala um nærurnar hans. Verður að passa þig á boxerum, þeir drepa ketti.

1:33 PM  
Anonymous Anonymous said...

Ja, fattadi eftir a ad tetta gaeti vakid einhvern misskilning. En drepa teir ketti??????? Oj, ta eru teir ekkert svo saetir lengur

5:46 PM  
Anonymous Anonymous said...

Ætli Bodil sé ekki alltaf með skítaglott því hún er alltaf að prumpa blautum.

7:32 PM  
Anonymous Anonymous said...

Sjit, nú á ég ekki eftir að geta haldið andlitinu í tímum hér eftir. Hún er náttúrlega allt of fyndin á svipinnn ef maður ímyndar sér að hún sé að lorta. Snilld!

2:14 PM  
Anonymous Anonymous said...

Þetta var ég..

2:15 PM  

Post a Comment

<< Home