Wednesday, October 19, 2005

Færsla #19

Sigga:
Gaman í Hellerup. Myndir úr haustfríinu má finna á www.fotki.com/siggasig - mæli einkum með TDC-myndunum. (TDC-Tour de Chambers (stafs. án ábyrgðar): Tekinn er rúntur um öll herbergin sem bjóða öll upp á mismunandi þema. Ferlega skemmtilegt.)

5 Comments:

Blogger Valla said...

Vá Ragga er alveg eins og svona America's Next Top Model á þessari mynd

10:33 PM  
Anonymous Anonymous said...

Sæt Ragga og töff leddari Sigga ;)

3:55 PM  
Anonymous Anonymous said...

Já þú ættir aldeilis að troða þér í teymið hennar Tyru! Átt eftir að fitta vel inn ragga,)
Æðisleg mynd!

3:50 PM  
Anonymous Anonymous said...

Þið hafið greinilega tekið lítið af myndum meðan strákarnir voru hjá ykkur. Reyndar hefði meirihluti myndanna flokkast sem klám ef það hefði verið smellt af reglulega allan tímann...skilgreining hugtaksins klám er hins vegar með öllu óljós en hugtakið er loðið og teygjanlegt eins og ágætur matsmaður taldi fyrir dómi...

5:45 PM  
Anonymous Anonymous said...

Æi takk stelpur! Ef verkfræðin klikkar þá er allavega gott að vita af módelbransanum :)

10:10 AM  

Post a Comment

<< Home