Thursday, November 24, 2005

Færsla #37

Ragga:

Gleymdi alltaf að setja myndir frá síðasta fimmtudegi. Gleðin var í algleymi og Bork og Steinunn voru orðin dáldið æst:

Elska þessa mynd, hún er svo hressileg!

Peter eitthvað að gramsa í herberginu hans Bork: "What´s this?"
Bork eins og ekkert væri eðlilegra: "It´s my coconut bra!"

Hér er Peter í dressinu, strápilsið sést því miður ekki. Mjög töff að hann skyldi fara svona á barinn.

4 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Mjog edlilegt ad karlmenn eigi kokoshnetubrjostahaldara,serstaklega ef teir eru med brjost!

9:52 AM  
Anonymous Anonymous said...

ath peter yfir aftan efri myndina... hann er bara svo fyndin "hlátur"

11:58 AM  
Anonymous Anonymous said...

Já, hann er dáldið kvenlegur á efri myndinni.. mjög svona loving á svipinn.

Þorirðu ekki lengur að segja hehe, perrakelling?

12:42 PM  
Blogger Bibba Rokk said...

Djöfull þarf ég að plana Danmerkurferð - þetta gengur ekki lengur :) Greinilegt að stuðið er hjá þér.

2:50 PM  

Post a Comment

<< Home