Færsla #47
Sigga:
Naked Santa fyrir Röggu:
Til þess að svara fyrirspurnum fjölda fólks get ég með nokkurri vissu sagt að það er næstum alveg jafnleiðinlegt í prófum í Djéká og á Íslandi. Mikið verður gott þegar þessu lýkur. Annars verða þær tregablandnar tilfinningarnar í huga mér 22. desember þegar ég kveð Djéká þar sem helgin byrjar ALLTAF á fimmtudegi (nema auðvitað í prófunum). Verður samt gott að koma heim í jólafrí. Ég á eftir að redda jóladressinu. Hefur einhver tíma til þess að kíkja með mér í tískuverslunina Guðrúnu á Þorláksmessu? Mig dauðlangar í Jersey kjól, sjá hér.
Naked Santa fyrir Röggu:
Til þess að svara fyrirspurnum fjölda fólks get ég með nokkurri vissu sagt að það er næstum alveg jafnleiðinlegt í prófum í Djéká og á Íslandi. Mikið verður gott þegar þessu lýkur. Annars verða þær tregablandnar tilfinningarnar í huga mér 22. desember þegar ég kveð Djéká þar sem helgin byrjar ALLTAF á fimmtudegi (nema auðvitað í prófunum). Verður samt gott að koma heim í jólafrí. Ég á eftir að redda jóladressinu. Hefur einhver tíma til þess að kíkja með mér í tískuverslunina Guðrúnu á Þorláksmessu? Mig dauðlangar í Jersey kjól, sjá hér.
7 Comments:
Skil vel ad tig langi i Jersey kjolinn! Otrulega fallegir kjolar, eg aetla potttett i tizkuvoruverslun Gudrunar fyrir jolin.
Sigga, nú verða femínistar á Íslandi ekki kátir með þig (kannski í lagi, er síðan ekki vinsælli í DK?). Það var verið að ræða það í gær hversu slæm þessi klámvæðing á jólasveininum væri. Ölgerðin hefur verið með auglýsingar sem eru víst alveg fyrir neðan allar hellur, og svo er litla systir farin að taka þátt í þessu...össs
Lilja Hrönn: Jess, dressum okkur upp á heilögum Þorláki.
Alma: Hmm... Þessi jólasveinn er sko bara á leið í jólabaðið. Ég sé ekkert kynferðislegt við myndina. Annars birti ég hana til að gleðja hana Röggu mína. Hún hoppar öll og skoppar af kæti þegar hún sér Jule-Kim. Aldrei að vita nema við höldum áfram í sama dúr hér á síðunni. Vona að við móðgum sem fæsta.
Ynislegir þessir kjólar! Þú verður svo lekkert um jólin! Ég sakna þín svooooo á bókasafninu hér í VR. Það er bara ekki eins án þín. Viltu ekki bara reyna að flytja þetta byrja-helgina-á-fimmtudegi til Íslands. Held að það sé alveg markaður fyrir þessu hér.
Ja Sigga min! To vid tokum okkur nu alltaf serlega vel ut, ta er eg nokkud viss um ad vid munum hreinlega gloa i nyju Jersey kjolunum okkar!
Ég er með í Jersey-kjól! Er kannski ögn meira fyrir prjónakjólana samt... Kíkjum á þetta heima stelpur! Marserum til Guðrúnar!!
Þóra: Já, við vinnum í því saman að byrja helgina á fimmtudögum! Svo verð ég mætt með þér í sveittu stemmninguna á bókasafninu í næstu prófatörn.
Ze oters: Jöminn hvað við verðum elegant um jólin í fötum frá tískuversluninni Guðrúnu.
Post a Comment
<< Home