Friday, December 09, 2005

Færsla #45

Sigga:


Hér í DTU er starfsfólkið í prófunum ellilífeyrisþegar líkt og í HÍ. Það kann ég afskaplega vel við.

9 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Professor Farnsworth, minn gamli vin! :D Hvenær eigum við að hittast og glápa á Futurama Sigga? Og gæða okkur á dýrindis hrísmjölsgraut?

8:38 PM  
Anonymous Anonymous said...

Má ég vera með í Futurama stemmara? Mér fannst yfirsetugaurarnir hot og þá sérstaklega þessi sem bað um símann hjá þér, Sigga.

4:36 AM  
Anonymous Anonymous said...

Ragga, þú kunnir ná helvíti vel við gaurinn sem sat yfir í Eirberg sem var svo duglegur að segja hvað væri mikill tími eftir af prófinu, hátt og snjallt!

3:28 PM  
Anonymous Anonymous said...

Good times.. það er samt allt búið milli okkar núna.

4:57 PM  
Anonymous Anonymous said...

Vá, góður gaur maður: http://www.eoe.is/uppbod/

5:10 PM  
Anonymous Anonymous said...

Þokkalega góður! Þetta er rétti jólaandinn. En svo við snúum okkur aftur að gaurnum í Eirberg, prófið mitt á morgun er sko þar og ég var að pæla að úr því að allt er búið á milli ykkar (Ragga) hvort þér væri ekki sama þótt ég kannski... ?

2:58 PM  
Anonymous Anonymous said...

Ja, thad er ljost ad hormonarnir flæda hja pjasunum thessa dagana.

Annars er eg alltaf til i hrismjølsgraut og ekki sidur Futurama!

Er i tølvuverinu i 210 og her er sko nørdasvitafyla! 3 gaurar f. framan mig ad lana! Uff, verd ad forda mer...

Gangi ykkur vel i lestrinum og munid ad vera uthvild og borda hollan mat. Undirstada gods arangurs i profunum er jafnvægi i svefnvenjum og matarrædi!

3:25 PM  
Anonymous Anonymous said...

Sigga, ég las: "Uff, verd ad froa mer..." og var geðveikt að spá hvort það teldist ekki dónalegt meðal kvennanna í þinni fjölskyldu.

Þóra, go for him!

4:13 PM  
Anonymous Anonymous said...

Jólakveðjurnar til baka! ;)

Jú, ég kíki aldeilis heim í Heiðardalinn og fer barasta ekki aftur út til Djéká :(

Meget trist!

Sjáumst e.t.v. í jólafrínu? :)

1:24 AM  

Post a Comment

<< Home