Wednesday, December 07, 2005

Færsla #43

Ragga:

Fórum í klippingu um daginn hjá Kidda. Meira hvað drengurinn er klár og skemmst frá því að segja að við erum allar ógeðslega sætar… eða svona því sem næst: “Ég er klippari EKKI töframaður!”

Annars kemst fátt að þessa dagana nema lærdómur og erum við því orðnar ekki lítið spenntar að koma heim á klakann í afslappelsi og kósíheit. Fékk tvö símtöl að heiman í gær, annað frá múttu sem er í svipuðum sporum og ég hvað lærdóm varðar, þ.e. að mygla. “Ég er í fríi milli jóla og nýárs þannig að við getum haft það þvílíkt gott: PÚSLAÐ!” Ekki slæmt trít fyrir púslnördinn :)
Hitt var frá Rakel og Ingster: “Hæ, ertu ekki með hiksta, vorum að tala um þig..” Niðurtalning hafin…

5 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Takk elskan, það er eiginlega það minnsta sem þú getur gert. Ég þarf klárlega að fara í nokkra ljósatíma svo ég fitti inn ef marka má liðið á Sálarballinu um daginn..

3:43 PM  
Anonymous Anonymous said...

gangi ykkur ollum rooooosa vel i profunum.
Allt gott ad fretta af London greyinu. Hlakka til ad sja klippinguna tina um jolin...og ju tig lika!

1:34 PM  
Anonymous Anonymous said...

Sigga apinn þinn sem fór til himna! þú veist að ég veit að þú veist um leikinn!

6:17 PM  
Anonymous Anonymous said...

En thu vissir ekki ad eg veit ad thu veist ad eg veit thott eg thykist ekkert vita. Samt vitum vid badar.

Eg skal setja leikinn a bloggid thegar eg kem heim i kvøld og er en ekki i einhverri baunatølvu.

7:21 PM  
Blogger Valla said...

Það er aldeilis uppi á þér typpið stelpa!

10:52 PM  

Post a Comment

<< Home