Monday, December 12, 2005

Færsla #46

Ragga:

Uss hvað ég er komin með leið á þessum prófum. Það verður nú gaman að leggja jogginggallann á hilluna og skunda í byen að sjoppa julegaver. Ætli maður splæsi ekki á sig átfitti svo maður fari ekki í jólaköttinn. Annars er alltaf hægt að taka þennan á þetta ef maður finnur ekkert fallegt:


Hann var sko á jólakvöldi á barnum um síðustu helgi og var svona þvílíkt hress og skemmtilegur. Neihh djók... við erum auðvitað löngu hættar að fara á barinn út af prófunum!

7 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Hahaha... fjandi ertu ordin god i photoshop! Hvada haus settirdu i stadinn f. smettid a ther a myndinni af ther og Jule-Kim?

Er 'etta Mette?

4:58 PM  
Anonymous Anonymous said...

Oh, stelpur. Þegar maður sér svona mynd þá bara getur maður ekki beðið eftir að komast í jólafílinginn!

6:00 PM  
Anonymous Anonymous said...

Beðið?!?

Minn er sko til staðar.

9:22 PM  
Anonymous Anonymous said...

Já ég er komin í geðveikt jólaskap. Bakaði smákökur og hlustaði á jólalög á sunnudaginn. Það var rosalega gaman. Geðveikt feitur gaur á myndinni hehe.

3:17 PM  
Anonymous Anonymous said...

en otrulega kruttlegur jolasveinn, greinilega kominn godur jolaandi i borg gledinnar ( koben ).
Hvenaer klarast profin? og hvenaer komidi skutlur heim?

1:45 PM  
Anonymous Anonymous said...

Komum heim 22.desember og síðasta próf 21. Vúbbívei!

Hehe nákvæmlega Sigurbjörg.. geðveikt feitur gaur mar!

4:33 PM  
Anonymous Anonymous said...

Ég kem reyndar heim deginum fyrr, eða 21. des. Já þessi jóli er svakalegur! Jule-Kim...? hehe! Annars er ég búin í prófum (prófi reyndar) en er í lokaverkefnistörn núna úffffff boring!

11:39 PM  

Post a Comment

<< Home