Færsla #46
Ragga:
Uss hvað ég er komin með leið á þessum prófum. Það verður nú gaman að leggja jogginggallann á hilluna og skunda í byen að sjoppa julegaver. Ætli maður splæsi ekki á sig átfitti svo maður fari ekki í jólaköttinn. Annars er alltaf hægt að taka þennan á þetta ef maður finnur ekkert fallegt:
Uss hvað ég er komin með leið á þessum prófum. Það verður nú gaman að leggja jogginggallann á hilluna og skunda í byen að sjoppa julegaver. Ætli maður splæsi ekki á sig átfitti svo maður fari ekki í jólaköttinn. Annars er alltaf hægt að taka þennan á þetta ef maður finnur ekkert fallegt:
Hann var sko á jólakvöldi á barnum um síðustu helgi og var svona þvílíkt hress og skemmtilegur. Neihh djók... við erum auðvitað löngu hættar að fara á barinn út af prófunum!
7 Comments:
Hahaha... fjandi ertu ordin god i photoshop! Hvada haus settirdu i stadinn f. smettid a ther a myndinni af ther og Jule-Kim?
Er 'etta Mette?
Oh, stelpur. Þegar maður sér svona mynd þá bara getur maður ekki beðið eftir að komast í jólafílinginn!
Beðið?!?
Minn er sko til staðar.
Já ég er komin í geðveikt jólaskap. Bakaði smákökur og hlustaði á jólalög á sunnudaginn. Það var rosalega gaman. Geðveikt feitur gaur á myndinni hehe.
en otrulega kruttlegur jolasveinn, greinilega kominn godur jolaandi i borg gledinnar ( koben ).
Hvenaer klarast profin? og hvenaer komidi skutlur heim?
Komum heim 22.desember og síðasta próf 21. Vúbbívei!
Hehe nákvæmlega Sigurbjörg.. geðveikt feitur gaur mar!
Ég kem reyndar heim deginum fyrr, eða 21. des. Já þessi jóli er svakalegur! Jule-Kim...? hehe! Annars er ég búin í prófum (prófi reyndar) en er í lokaverkefnistörn núna úffffff boring!
Post a Comment
<< Home